Sjónvarpsviðtal á N4

2017-06-19T06:44:44+00:00 19. júní 2017|Fréttir|

13.júní síðastliðinn kom sjónvarpsstöðin N4 við í bókaútgáfunni túrí og tók viðtal við Gudrunu M.H Kloes. Farið var yfir helstu útgáfur túrí ehf, m.a nýjustu bók Jóhanns Fönix, Leitin að engli dauðans