Allar bækur á vegum túrí ehf hafa verið prentaðar á Íslandi, fyrir utan einn títil 2004 sem var prentaður í Sloveniu. Öll samskipti við prentsmiðjur á Íslandi hafa verið ánægjuleg, verðið gott og þjónustan frábær. Mæli með þeim alveg hiklaust. Oddi, Prentmet, Svansprent, Nýprent á Sauðarárkróki, og fleiri.
Af gefnu tilefni – um prentun á Íslandi eða erlendis
Related Posts
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Leave A Comment