Í tilefni kosninga í Bandaríkjunum þann 3. nóv. n.k. langar okkur að gefa 10 bækur, ein bók á dag, frá og með 2. nóv. og til 11. nóv. Skráið ykkur á Facebook síðu turi laugarbakki til að vera með í pottinum. Sendum um allt land! – Bókin sem um er að ræða er þauðhugsuð, dökk framtíðarsýn af ástandi í Bandaríkjum eftir að Donald Trump mun fara frá völdum – hrun lýðræðis, borgarastyrjöld, upplausn. Hún er í senn ástarsaga og full af hasarði og … hún er afar spennandi!!