Góðar bækur2017-05-30T06:40:25+00:00

Góðar  bækur

Útgáfan túrí ehf var stofnuð árið 2003 með það að markmiði að birta og dreifa efni um Ísland og/eða íslenskar skáldsögur og annað efni eftir íslenskum listamönnum eins og t.d. póstkort og smárit. Útgáfan er staðsett í minnsta þéttbýlisstað Íslands (samkvæmt skilgreiningu Hagstofu), nefnilega á Laugarbakka.

3. upplag ISLANDKOCHBUCH (um íslenska matargerð á þýsku) er væntanlegt, eins og 3. upplagið CUISINER ISLANDAIS (um íslenska matargerð á frönsku).

2. upplag spennusögunnar SKAÐAMAÐUR er að verða uppselt en ennþá eru til nokkur eintök.

Panta bækur

Falleg póstkort eftir Jón á Búrfelli

Jón Eiríksson er kúabóndi, ljósmyndari og sjálfmenntaður listamaður. Árið 2003 málaði hann eina mynd á dag, og eru þær allar af kúum við leik og störf.
Kúamyndir 365 voru fyrst til sýnis í Blönduvirkjun Landsvirkjunar, síðar á Byggðasafninu að Reykjum og í Grettisbóli á Laugarbakka í Húnaþingi vestra.

Útgáfan túrí ehf er með einkaleyfi til birtingar kúamynda á póstkortum, þó aðeins á völdum myndum. Allar myndirnar eru fáanlegar í bókinni „Ár og kýr“ eftir Jón Eiríksson, á völdum stöðum í Húnaþingi vestra.

Ár og kýr

Bókin Ár og kýr, eftir Jón Eiríksson inniheldur allar kúamyndirnar ásamt formála.  Bókin er tímalaus og sýnir á skemmtilegan og hlýlegan hátt allt það besta sem íslenskur kúabóndi getur upplifað á einu ári ásamt því að túlka þessa sýn með listrænum og einstökum handbrögðum.

Panta bókina

Fréttir

Ný og spennandi bók eftir Jóhann F. K. Arinbjarnarson

18. júlí 2022|

Forsíðumynd eftir Jóhönnu Selmu Brynjólfsdóttur Útkomumánuður júni 2022. Reykjavík, sumarið fyrir Covid-heimsfaraldur. Barir eru opnir, fólk heldur partí, fer á djamm í miðbænum eða æfar í ræktinni. Einhverjir eru í ástarsorg, einhver verður

Leitin að Engli dauðins 10 bækur gefins

31. október 2020|

Í tilefni kosninga í Bandaríkjunum þann 3. nóv. n.k. langar okkur að gefa 10 bækur, ein bók á dag, frá og með 2. nóv. og til 11. nóv. Skráið ykkur á Facebook síðu turi laugarbakki

Umsögn um Island. Das Kochbuch – á þýsku

13. mars 2019|

birt í Iceland Review, grein eftir Dagmar Trodler. Ein neues isländisches Kochbuch ist auf dem deutschen Buchmarkt erschienen, und dieses gehört zu der Gruppe von Büchern, die man nicht mehr aus der Hand legt, weil

Gedruckt in Island

29. nóvember 2018|

Die (bedauerliche, aber vielleicht verständliche) Tatsache, dass die Druckerei Oddi ihre Buchbinde-Anlage ins Ausland verkauft hat, und das kurz vor Weihnachten. der isländischen Buchsaison, hat viele Diskussionen über die Situation isländischer Druckereien und Verlage ausgelöst.

Go to Top