13.júní síðastliðinn kom sjónvarpsstöðin N4 við í bókaútgáfunni túrí og tók viðtal við Gudrunu M.H Kloes. Farið var yfir helstu útgáfur túrí ehf, m.a nýjustu bók Jóhanns Fönix, Leitin að engli dauðans  og Islandkochbuch sem og sýn Gudrunar á íslenska landslagið og Grettissögu.

Viðtalið má sjá hér til hliðar eða á vef N4.