
Leitin að engli dauðans
Hin sautján ára gamla Gladys býr í borginni Louisville í Kentucky. Hún þarf skyndilega að yfirgefa fjölskyldu sína, vinni sína, fótboltann og allt sem henni þykir vænt um, þegar upp kemst að faðir hennar einn valdamesti mafíuforingi landsins. Ásamt dulafullum launmorðingja sem tók þátt í byltingunni sem varð andaríkjunum að falli, leggur hún af stað á flótt þvert yfir landið þar sem lögreglumenn, hermenn, öryggismyndavélar og allskyns njósnabúnaður leitar að hverju fótspori sem þau skilja eftir sig.
LEITIN AÐ ENGLI DAUÐANS er saga um breyttan heim sem er að sumu leiti grimmari og háskalegri en nútíminn en að öðru leiti öruggari og upplýstari.
Umsagnir
„Hér er hugsað stórt – og langt fram í tímann. Leitin að Engli Dauðans er spennandi og kemur sífellt á óvart. Höfundur til að fylgjast með!“
– Illugi Jökulsson
„Leggið nafn þessa unga manns á minnið. Lesið þessa bók og fylgist með því sem framundan er. “
– Einar Már Guðmundsson, um SKAÐAMAÐUR