Þú ert hér://Ár og kýr
Ár og kýr2017-03-31T08:56:57+00:00

Project Description

Ár og kýr

Allar kúamyndirnar 365 eru sameinaðar í bókinni „Ár og kyr“, ásamt formála. Jón Eiríksson gefur bókina út en túrí ehf er með hana í umboðssölu. Þetta er einstakt listaverk. Bókin er tímalaus og sýnir á skemmtilegan og hlýlegan hátt allt það besta sem íslenskur kúabóndi getur upplifað á einu ári ásamt því að túlka þessa sýn með listrænum og einstökum handbrögðum.

Framúrskarandi verk sjálfsmenntaðs listamanns.